Hádegisfréttir Stöðvar 2 tóku viðtal við Sigrúnu Jóhannsdóttur, stjórnarmeðlim og einn af lögmönnum Snarrótarinnar, varðandi aðfarir lögreglu á Secret Soltice.
Fréttin byrjar á mínútu sex:
https://www.visir.is/k/1873315b-ff85-4861-8c4a-b872a4edcd3a-1561206398760