Hafðu samband

Snarrótin svarar öllum fyrirspurnum fljótt og greiðlega

Styrktu Snarrótina

Snarrótin fjármagnar starfsemi sína með frjálsum framlögum frá almenningi og fyrirtækjum. Öll vinna í þágu Snarrótarinnar er sjálfboðastarf. Snarrótin rekur ekki skrifstofu, er ekki með neitt fast starfsfólk og hefur enga yfirbyggingu. Öll framlög renna því beint til stærri verkefna á borð við að halda málþing og fyrirlestra um baráttumál félagsins. Það er stefna Snarrótarinnar að fyrirlestrar á hennar vegum séu ókeypis og öllum opnir.

Þau sem vilja styrkja starf Snarrótarinnar geta lagt framlög inn á reikning félagsins:

Kennitala: 511004-3220
Banki: 0323-26-011004
IBAN: IS21 0323 2601 1004 5110 0432 20
SWIFT: ESJAISRE