Heimir Már Pétursson ræðir við Annie Machon.

Annie Machon, fyrrum njósnari MI5 og framkvæmdastjóri Evrópudeildar LEAP (Law Enforcement Against Prohibition), dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar – Samtaka um borgaraleg réttindi 21.-28. febrúar síðast liðinn.

Frábært viðtal Heimis Más við Annie Machon fyrir Stöð 2, tekið í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg, mánudaginn 25. febrúar.

Viðtalið er að finna á YouTube þökk sé Láru Hönnu Einarsdóttur.

 

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.