Viðtal við Pye Jacbsson sem stundar kynlífsþjónustu og berst fyrir réttindum kollega sinna. Í þessu myndbandi frá ungversku mannréttindasamtökunum HCLU er fjallað um aðstæður þeirra sem veita kynlífsþjónustu í Svíþjóð. Þann 1. janúar 1999 tóku gildi lög í Svíþjóð sem...
Stimplun er þýðing á enska orðinu stigma en það orð hefur lengi verið notað og eru elstu dæmi tengd þrældómi. Fólk var stimplað í bókstaflegri merkingu til aðgreiningar frá frjálsum mönnum. Félagafræðingurinn Ervin Goffmann sagði m.a. frá því, í bók sem hann gaf út...
Christian Laurette – Run From the Cure: The Rick Simpson Story. Árið 1997 hlaut Rick Simpson alvarleg höfuðmeiðsl. Hann prófaði ýmiss lyf lækna og lyfjafyrirtækja en fékk ekki bót meina sinna. Loks greip hann til þess ráðs að nota hassolíu með góðum árangri....
Hópur fólks sem vill lögvæða kannabisefni ætlar að mótmæla refsingum, sektum og refsilöggjöf í tengslum við notkun efnanna. Munu mótmælin fara fram fyrir utan Alþingishúsið, Páskasunnudag 20. apríl kl. 16:20. Örvar Geir Geirsson skipuleggjandi 420 Reykjavík...
Myndskeið frá HCLU, Mannréttindasambandi Ungverjalands um stefnumótun Svía í fíkniefnamálum. Hér er fjallað um drauminn um ,,Eiturlyfjalausa Svíþjóð”. Er stefna Svía jafn velheppnuð og stuðningsmenn hennar vilja vera láta? Þekkt er að kannabisneysla barna og...
Pressukvöld með Annie Machon. Annie Machon, framkvæmdastjóri Evrópudeildar LEAP (Law Enforcement Against Prohibition), dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar 21.-28. febrúar 2014. Fimmtudaginn 21. febrúar 2013 hélt Blaðamannafélag Íslands og Miðstöð...