Nú er orðið ljóst að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta kemst ekki út úr nefnd, verður ekki tekið aftur til atkvæðagreiðslu og því verður þetta mál ekki klárað á kjörtímabilinu. Snarrótin telur að hér sé um gróf svik í garð fólksins sem...
Þann 20. september 2018 bárust fréttir af því að borgarráð Reykjavíkurborgar hafi ákveðið að veita heimild upp á allt að 450 milljón kr. til kaupa á smáhýsum fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs. Stefna borgarinnar er að tryggja mismunandi búsetuúrræði sem henta...
Fréttaskýringaþátturinn Kompás hefur fjallað ítarlega um dauðsfall Heklu Lindar Jónsdóttur, ungrar konu sem lést í átökum við lögreglu sem kölluð var á vettvang í kjölfar þess að vinur hennar hringdi á Neyðarlínuna til að biðja um sjúkrabíl handa henni, þar sem hún...