Jón Steinar Gunnlaugson vil að yfirvöld slaki á klónni í fíkniefnamálum og íhugi að aflétta banni á vímuefnum.
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, ræðir stefnu ríkisins í fíkniefnamálum. Hann færir fyrir því rök að núverandi stefna virki ekki, heldur bitni helst á þeim sem henni er ætlað að vernda.
Þá telur hann að betur megi ná þeim markmiðum sem að er stefnt, með því að slaka á bann- og refsistefnunni sem er í gildi.