Ný skýrsla Global Commission on Drug Policy (Alþjóðaráðs um fíkniefnamál, sem gjarnan er kennt er við Kofi Annan) − Taking Control: Pathways to Drug Policies − birtist á sama tíma um allan heim – þann 9. September, kl. 00:00 að íslenskum tíma.

Það er mikill heiður fyrir Snarrótina að taka þátt í alþjóðlegri frumsýningu hinnar nýju skýrslu Global Commission on Drug Policy, en hún mun án efa vekja sömu athygli og fyrri skýrslur nefndarinnar.

Það er mikill heiður fyrir Snarrótina að taka þátt í alþjóðlegri frumsýningu hinnar nýju skýrslu Global Commission on Drug Policy (GCDP), en hún mun án efa vekja sömu athygli og fyrri skýrslur nefndarinnar.

Kynningarfundur nefndarinnar í New York verður sendur út á netinu og þar flytja nefndarmenn ávörp og kynna efni skýrslunnar.

Meðal ræðumanna eru fyrrverandi forseti Swiss, Ruth Dreifuss, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi forseti Brasilíu, Fernando Henrique Cardoso, fyrrverandi forseti Mexíkó, Ernesto Zedillo, fyrrverandi forseti Kólumbíu, César Gaviria, kaupsýslumaðurinn Richard Branson og fleiri. Sjá heimasíðu GCDP.
 

Taking Control: Pathways to Drug Policies

Samantekt á Taking Control: Pathways to Drug Policies, skýrslu Global Commission on Drug Policy

> Eexecutive Summary GCDP Report 2014

Taking Control: Pathways to Drug Policies, skýrsla Global Commission on Drug Policy

> Taking Control: Pathways to Drug Policies
 

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.