Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 711. mál á 149. löggjafarþingi 2018-2019.
Frumvarpið miðar að því að heimila rekstur neyslurýma.
Snarrótin fagnar frumvarpinu og styður að það verði að lögum.