Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál á 143. löggjafarþingi 2013–2014.

Tillagan miðar að því að fela ríkisstjórninni að innleiða nýja stefnu í vímuefnamálum þar sem horfið verði frá refsistefnu.

Snarrótin fagnar tillögunni og vonast til að hún leiði til viðhorfsbyltingar, en leggur engu að síður til ýmsar breytingar til að lagfæra brotalamir á tillögunni.

Umsögnina má lesa hér

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.