Yfirlýsing Snarrótarinnar vegna afglæpavæðingarsvika Alþingis

Yfirlýsing Snarrótarinnar vegna afglæpavæðingarsvika Alþingis

Nú er orðið ljóst að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta kemst ekki út úr nefnd, verður ekki tekið aftur til atkvæðagreiðslu og því verður þetta mál ekki klárað á kjörtímabilinu.  Snarrótin telur að hér sé um gróf svik í garð fólksins sem...
Opið bréf til Diljár Mistar

Opið bréf til Diljár Mistar

Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum. Í viðtali við...
Opið bréf til Læknafélags Íslands

Opið bréf til Læknafélags Íslands

Í útvarpsfréttum RÚV í morgun, 30. apríl, kom fram að bæði Læknafélag Íslands og Ríkislögreglustjóri legðist gegn frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur um afglæpavæðingu vímuefna, sem nú er í ferli inni á Alþingi. Að Ríkislögreglustjóri leggist gegn þessu mikilvæga...
Yfirlýsing vegna orðræðu um smáhúsabúa

Yfirlýsing vegna orðræðu um smáhúsabúa

Þann 20. september 2018 bárust fréttir af því að borgarráð Reykjavíkurborgar hafi ákveðið að veita heimild upp á allt að 450 milljón kr. til kaupa á smáhýsum fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs. Stefna borgarinnar er að tryggja mismunandi búsetuúrræði sem henta...
Afhverju afglæpavæðing

Afhverju afglæpavæðing

Þeir vísindamenn sem vinna hvað mest í bransanum eru sammála um það að besta fyrirkomulagið þegar kemur að skaðlegum vímuefnum er neyslustýring, þ.e. að hafa þau lögleg en að ekki sé hægt að nálgast þau hvar og hvenær sem er. Það er það fyrirkomulag sem við höfum í...
Síða 1 af 3123