Opið bréf til Læknafélags Íslands

Opið bréf til Læknafélags Íslands

Í útvarpsfréttum RÚV í morgun, 30. apríl, kom fram að bæði Læknafélag Íslands og Ríkislögreglustjóri legðist gegn frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur um afglæpavæðingu vímuefna, sem nú er í ferli inni á Alþingi. Að Ríkislögreglustjóri leggist gegn þessu mikilvæga...
Yfirlýsing vegna orðræðu um smáhúsabúa

Yfirlýsing vegna orðræðu um smáhúsabúa

Þann 20. september 2018 bárust fréttir af því að borgarráð Reykjavíkurborgar hafi ákveðið að veita heimild upp á allt að 450 milljón kr. til kaupa á smáhýsum fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs. Stefna borgarinnar er að tryggja mismunandi búsetuúrræði sem henta...
Afhverju afglæpavæðing

Afhverju afglæpavæðing

Þeir vísindamenn sem vinna hvað mest í bransanum eru sammála um það að besta fyrirkomulagið þegar kemur að skaðlegum vímuefnum er neyslustýring, þ.e. að hafa þau lögleg en að ekki sé hægt að nálgast þau hvar og hvenær sem er. Það er það fyrirkomulag sem við höfum í...
Snarrótin færir þingmönnum jólabók

Snarrótin færir þingmönnum jólabók

Fulltrúar Snarrótarinnar færðu þingmönnum snemmbúna jólabók á Alþingi í dag.  Allir 63 þingmenn fengu sérstaklega áritað eintak frá Snarrótinni af bókinni Að hundelta ópið: Upphaf og endir fíknistríðsins eftir Johann Hari sem er nýútkomin í íslenskri þýðingu Halldórs...
Opið bréf til Baldurs Borgþórssonar, varaborgarfulltrúa Miðflokksins

Opið bréf til Baldurs Borgþórssonar, varaborgarfulltrúa Miðflokksins

Kæri Baldur, Þú hefur vakið töluverða athygli fyrir skoðanir þínar á vímuefnavanda og tillögur að lausnum. Við fögnum áhuga þínum og áhyggjum af lýðheilsu borgara þessa lands, bæði þeirra sem eiga í vandræðum með vímuefnaneyslu, sem og annarra samborgara. Við deilum...
Síða 1 af 3123