Damon Barrett mannréttindalögfræðingur heimsækir Ísland

Damon Barrett mannréttindalögfræðingur heimsækir Ísland

Hinn heimskunni mannréttindalögfræðingur Damon Barrett verður gestur Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi, 17. til 21. febrúar næstkomandi. Hann flytur opinberan fyrirlestur um mannréttindabrot í skugga fíknistríðsins, þann 19. febrúar kl 16:30-18:00,...
Prófessor David Nutt: ,,Er vit í vímuefnavísindunum?”

Prófessor David Nutt: ,,Er vit í vímuefnavísindunum?”

Prófessor David Nutt dvelst á Íslandi frá 13. til 17. september, í boði Snarrótarinnar. Hann flytur opinberan fyrirlestur um vímuefnamál og vímuefnastefnu, þriðjudaginn 16. september, kl. 16:30 – 18:00 í stofu 102 á Háskólatorgi. Að fyrirlestri loknum verða...
Ethan Nadelmann

Ethan Nadelmann

Ethan Nadelmann dvaldi á Íslandi 8. – 11. maí 2014 í boði Snarrótarinnar. Hann flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda, föstudaginn 9. maí. Fyrirlesturinn var ókeypis og öllum opinn. Dr. Ethan Nadelmann er framkvæmdastjóri Drug Policy Alliance,...