Opið bréf til Diljár Mistar

Opið bréf til Diljár Mistar

Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum. Í viðtali við...
Opið bréf til Læknafélags Íslands

Opið bréf til Læknafélags Íslands

Í útvarpsfréttum RÚV í morgun, 30. apríl, kom fram að bæði Læknafélag Íslands og Ríkislögreglustjóri legðist gegn frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur um afglæpavæðingu vímuefna, sem nú er í ferli inni á Alþingi. Að Ríkislögreglustjóri leggist gegn þessu mikilvæga...
Aðfarir lögreglu á Secret Solstice 2019

Aðfarir lögreglu á Secret Solstice 2019

Hádegisfréttir Stöðvar 2 tóku viðtal við Sigrúnu Jóhannsdóttur, stjórnarmeðlim og einn af lögmönnum Snarrótarinnar, varðandi aðfarir lögreglu á Secret Soltice. Fréttin byrjar á mínútu sex: https://www.visir.is/k/1873315b-ff85-4861-8c4a-b872a4edcd3a-1561206398760...
Taking Control: Pathways to Drug Policies

Taking Control: Pathways to Drug Policies

Ný skýrsla Global Commission on Drug Policy (Alþjóðaráðs um fíkniefnamál, sem gjarnan er kennt er við Kofi Annan) − Taking Control: Pathways to Drug Policies − birtist á sama tíma um allan heim – þann 9. September, kl. 00:00 að íslenskum tíma. Það er mikill heiður...
Síða 1 af 212