Snarrótin fjármagnar starfsemi sína með frjálsum framlögum frá almenningi og fyrirtækjum. Öll vinna í þágu Snarrótarinnar er sjálfboðastarf. Snarrótin rekur ekki skrifstofu, greiðir engin laun og hefur enga yfirbyggingu. Það er stefna Snarrótarinnar að fyrirlestrar á...