Snarrótarviðtal við Claudia Black

Snarrótarviðtal við Claudia Black

Snarrótin hitti Claudia Black um daginn og tók viðtal við hana. Claudia er heimsþekktur sérfræðingur í fíkn og áhrifum hennar á fjölskyldur. Hér er það sem hún hafði að segja:   Má biðja þig um að kynna þig, fyrir þau sem ekki þekkja til þín? Ég heiti Claudia...
Fíknistríð eða lögvæðing?

Fíknistríð eða lögvæðing?

Valkostir í fíknivörnum Áratugum saman hafa íslensk stjórnvöld háð stríð gegn eigin borgurum. Borgurum sem brotið hafa lög númer 65 frá 1974 með síðari breytingum. Lög um ávana- og fíkniefni. Bannlög sem reynst hafa haldlaus, ranglát og skaðleg. Mál er að linni....
Falsanir Jóns Sigfússonar

Falsanir Jóns Sigfússonar

Sænskir bannhyggjupáfar eru snillingar í að setja upp nýja hatta og þá virðist ekki skorta fé til að halda stórbrotnar ráðstefnur. World Federation Against Drugs, WFAD, er nýjasti pípuhattur Svíanna, en undir honum leynast sömu menn og predikað hafa sænsku harðlínuna...
Skaðlegt fíkniefnastríð

Skaðlegt fíkniefnastríð

Öll vitum við að misnotkun vímuefna – löglegra sem ólöglegra – getur verið skaðleg. En hvað með fíkniefnabannið og fíkniefnastríðið sjálft? Hverjar eru afleiðingar þess? Hvers vegna vill vaxandi hópur fólks afnema það, eins og áfengisbannið á sínum tíma? Á Íslandi...
Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmið félagsins er að efla umræðu um brýn samfélagsmál og leita leiða til úrbóta. Snarrótin vill efla skilning á mikilvægi þess að verja borgaraleg réttindi...
Síða 2 af 3123