Fulltrúar Snarrótarinnar færðu þingmönnum snemmbúna jólabók á Alþingi í dag. Allir 63 þingmenn fengu sérstaklega áritað eintak frá Snarrótinni af bókinni Að hundelta ópið: Upphaf og endir fíknistríðsins eftir Johann Hari sem er nýútkomin í íslenskri þýðingu Halldórs...
Kæri Baldur, Þú hefur vakið töluverða athygli fyrir skoðanir þínar á vímuefnavanda og tillögur að lausnum. Við fögnum áhuga þínum og áhyggjum af lýðheilsu borgara þessa lands, bæði þeirra sem eiga í vandræðum með vímuefnaneyslu, sem og annarra samborgara. Við deilum...
Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík Reykjavík: 5.11.2019 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni Þingskjal 23 — 23. mál á 150. löggjafarþingi 2019–2020 Vísað er til tölvubréfs frá nefndasviði...
Snarrótin hitti Claudia Black um daginn og tók viðtal við hana. Claudia er heimsþekktur sérfræðingur í fíkn og áhrifum hennar á fjölskyldur. Hér er það sem hún hafði að segja: Má biðja þig um að kynna þig, fyrir þau sem ekki þekkja til þín? Ég heiti Claudia...
Dómsmálaráðherra hefur birt löggæsluáætlun fyrir árin 2019 – 2023 (1). Snarrótin hefur rýnt í áætlunina og telur ástæðu til að koma ákveðnum athugasemdum á framfæri. Í áætluninni er að finna áherslur og stefnur lögreglunnar til næstu fimm ára. Í henni er fjallað...
Valkostir í fíknivörnum Áratugum saman hafa íslensk stjórnvöld háð stríð gegn eigin borgurum. Borgurum sem brotið hafa lög númer 65 frá 1974 með síðari breytingum. Lög um ávana- og fíkniefni. Bannlög sem reynst hafa haldlaus, ranglát og skaðleg. Mál er að linni....