JAKOB BJARNAR SKRIFAR – Vísir.is, 21. janúar 2014: Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu.

,,Pétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri á Kópaskeri og formaður Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi, er með þeim fyrstu á Íslandi til að benda opinberlega á þær ógöngur sem stríðið við fíkniefni; einkum stríðið við neytendur, var komið í.

Margan rak í rogastans enda um virðulegan skólastjóra að ræða og hugleiddu fæstir aðra möguleika í baráttu gegn fíkniefnavá en refsihyggju og þeir sárafáu sem nefndu möguleika á lögleiðingu menn sem hefðu það eitt á dagskrá að geta sjálfir reykt sem mest hass.”

Lesa framhaldið hér: Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu, viðtal við Pétur Þorsteinsson.
 

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.