Egill Helgason ræðir við Annie Machon.

Annie Machon, framkvæmdastjóri Evrópudeildar LEAP (Law Enforcement Against Prohibition), og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, 21.-28. febrúar, 2013.

Egill Helgason tók viðtal við Annie Machon sem birtist í Silfri Egils.

Það skal tekið fram í þýðingu viðtalsins er ranglega sagt að ,,eiturlyfjabarónar” séu meðal liðsmanna LEAP. Annie talar hins vegar um drug czars sem réttar væri að þýða sem yfirmenn fíkniefnadeilda lögreglunnar eða hæstráðendur opinbera stofnana sem ætlað er að stemma stigu við framleiðslu, dreifingu og sölu ólöglegra vímuefna.

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.