Reykjavíkurmaraþon 2019

Það er með mikilli ánægju að við tilkynnum að Snarrótin er nú skráð sem góðgerðafélag í Reykjavíkurmaraþoninu! Nú getur hver sem vill hlaupið í okkar nafni, og heitið á okkur!

https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/870/snarrotin

Hægt er að lesa meira um maraþonið og skrá sig á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins: https://www.rmi.is/, en hlauparar geta valið vegalengd: skemmtiskokk 600m og 3km, 10 km, hálfmaraþon og maraþon.

Hægt er svo að styrkja hlaupara Snarrótarinnar á vefsíðunni hlaupastyrkur.is.

Látið gott af ykkur leiða!