Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um fullnustu refsinga, 332. mál á 145. löggjafarþingi 2015-2016.

Frumvarpið miðar að því að fullnusta refsinga fari fram með öruggum og skilvirkum hætti og að sérstök og almenn varnaðaráhrif refsinga séu virk.

Snarrótin tekur undir umsögn Afstöðu – félags fanga um frumvarpið.

Umsögnina má lesa hér

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.