Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um fullnustu refsinga, 332. mál á 145. löggjafarþingi 2015-2016.
Frumvarpið miðar að því að fullnusta refsinga fari fram með öruggum og skilvirkum hætti og að sérstök og almenn varnaðaráhrif refsinga séu virk.
Snarrótin tekur undir umsögn Afstöðu – félags fanga um frumvarpið.