Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 638. mál á 144. löggjafarþingi 2014-2015.

Tillagan miðar að því að undirbúið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu.

Snarrótin fagnar tillögunni en leggur til viðbætur við upptalningu á hlutverki eftirlitsins.

Umsögnina má lesa hér

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.