Snarrótin færir þingmönnum jólabók

Snarrótin færir þingmönnum jólabók

Fulltrúar Snarrótarinnar færðu þingmönnum snemmbúna jólabók á Alþingi í dag.  Allir 63 þingmenn fengu sérstaklega áritað eintak frá Snarrótinni af bókinni Að hundelta ópið: Upphaf og endir fíknistríðsins eftir Johann Hari sem er nýútkomin í íslenskri þýðingu Halldórs...
Opið bréf til Baldurs Borgþórssonar, varaborgarfulltrúa Miðflokksins

Opið bréf til Baldurs Borgþórssonar, varaborgarfulltrúa Miðflokksins

Kæri Baldur, Þú hefur vakið töluverða athygli fyrir skoðanir þínar á vímuefnavanda og tillögur að lausnum. Við fögnum áhuga þínum og áhyggjum af lýðheilsu borgara þessa lands, bæði þeirra sem eiga í vandræðum með vímuefnaneyslu, sem og annarra samborgara. Við deilum...
Umsögn Snarrótarinnar um frumvarp um refsileysi neysluskammta

Umsögn Snarrótarinnar um frumvarp um refsileysi neysluskammta

Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd  Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík  Reykjavík: 5.11.2019    Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni Þingskjal 23  — 23. mál á 150. löggjafarþingi 2019–2020 Vísað er til tölvubréfs frá nefndasviði...
Snarrótarviðtal við Claudia Black

Snarrótarviðtal við Claudia Black

Snarrótin hitti Claudia Black um daginn og tók viðtal við hana. Claudia er heimsþekktur sérfræðingur í fíkn og áhrifum hennar á fjölskyldur. Hér er það sem hún hafði að segja:   Má biðja þig um að kynna þig, fyrir þau sem ekki þekkja til þín? Ég heiti Claudia...
Fíknistríð eða lögvæðing?

Fíknistríð eða lögvæðing?

Valkostir í fíknivörnum Áratugum saman hafa íslensk stjórnvöld háð stríð gegn eigin borgurum. Borgurum sem brotið hafa lög númer 65 frá 1974 með síðari breytingum. Lög um ávana- og fíkniefni. Bannlög sem reynst hafa haldlaus, ranglát og skaðleg. Mál er að linni....
Síða 2 af 3123