Falsanir Jóns Sigfússonar

Falsanir Jóns Sigfússonar

Sænskir bannhyggjupáfar eru snillingar í að setja upp nýja hatta og þá virðist ekki skorta fé til að halda stórbrotnar ráðstefnur. World Federation Against Drugs, WFAD, er nýjasti pípuhattur Svíanna, en undir honum leynast sömu menn og predikað hafa sænsku harðlínuna...
Skaðlegt fíkniefnastríð

Skaðlegt fíkniefnastríð

Öll vitum við að misnotkun vímuefna – löglegra sem ólöglegra – getur verið skaðleg. En hvað með fíkniefnabannið og fíkniefnastríðið sjálft? Hverjar eru afleiðingar þess? Hvers vegna vill vaxandi hópur fólks afnema það, eins og áfengisbannið á sínum tíma? Á Íslandi...
Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmið félagsins er að efla umræðu um brýn samfélagsmál og leita leiða til úrbóta. Snarrótin vill efla skilning á mikilvægi þess að verja borgaraleg réttindi...
Treystum á þinn stuðning

Treystum á þinn stuðning

Snarrótin fjármagnar starfsemi sína með frjálsum framlögum frá almenningi og fyrirtækjum. Öll vinna í þágu Snarrótarinnar er sjálfboðastarf. Snarrótin rekur ekki skrifstofu, greiðir engin laun og hefur enga yfirbyggingu. Það er stefna Snarrótarinnar að fyrirlestrar á...
Síða 3 af 3123