Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 23. mál á 150. löggjafarþingi 2019-2020.

Frumvarpið miðar að því að gera vörslu á neysluskömmtum vímuefna refsilausa.

Snarrótin fagnar frumvarpinu og styður að það verði að lögum en bendir þó á að mikilvægt sé að refsileysi vörslu nái einnig yfir lyfseðilskyld lyf.

Umsögnina má lesa hér

Fréttabréf Snarrótarinnar

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttir og tilkynningar um viðburði.

Netfangið þitt er trúnaðarmál og er ekki gefið öðrum. Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem er.