Jun 11, 2021 | Snarrótin skrifar, Yfirlýsingar
Nú er orðið ljóst að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta kemst ekki út úr nefnd, verður ekki tekið aftur til atkvæðagreiðslu og því verður þetta mál ekki klárað á kjörtímabilinu. Snarrótin telur að hér sé um gróf svik í garð fólksins sem... read more
Jun 9, 2021 | Snarrótin í fjölmiðlum, Snarrótin skrifar
Við í Snarrótinni, samtökum um skaðaminnkun og mannréttindi, viljum byrja á að óska þér til hamingju með frábæran árangur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Það er fagnaðarefni að fá unga og skelegga manneskju til liðs við baráttuna gegn fíknivandanum. Í viðtali við... read more
May 1, 2021 | Snarrótin í fjölmiðlum, Snarrótin skrifar
Í útvarpsfréttum RÚV í morgun, 30. apríl, kom fram að bæði Læknafélag Íslands og Ríkislögreglustjóri legðist gegn frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur um afglæpavæðingu vímuefna, sem nú er í ferli inni á Alþingi. Að Ríkislögreglustjóri leggist gegn þessu mikilvæga... read more
May 23, 2020 | Snarrótin skrifar, Yfirlýsingar
Þann 20. september 2018 bárust fréttir af því að borgarráð Reykjavíkurborgar hafi ákveðið að veita heimild upp á allt að 450 milljón kr. til kaupa á smáhýsum fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs. Stefna borgarinnar er að tryggja mismunandi búsetuúrræði sem henta... read more
Jan 21, 2020 | Snarrótin skrifar, Yfirlýsingar
Fréttaskýringaþátturinn Kompás hefur fjallað ítarlega um dauðsfall Heklu Lindar Jónsdóttur, ungrar konu sem lést í átökum við lögreglu sem kölluð var á vettvang í kjölfar þess að vinur hennar hringdi á Neyðarlínuna til að biðja um sjúkrabíl handa henni, þar sem hún... read more
Nov 28, 2019 | Snarrótin skrifar
Þeir vísindamenn sem vinna hvað mest í bransanum eru sammála um það að besta fyrirkomulagið þegar kemur að skaðlegum vímuefnum er neyslustýring, þ.e. að hafa þau lögleg en að ekki sé hægt að nálgast þau hvar og hvenær sem er. Það er það fyrirkomulag sem við höfum í... read more
Nov 27, 2019 | Umsagnir um þingmál
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um CBD í almennri sölu, 285. mál á 150. löggjafarþingi 2019-2020. Tillagan miðar að því að fela heilbrigðisráðherra að gera viðeigandi ráðstafanir til að gera sölu á vörum sem innihalda CBD (cannabidiol) heimila í... read more
Nov 26, 2019 | Umsagnir um þingmál
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (endurflutt), 328. mál á 150. löggjafarþingi 2019-2020. Frumvarpið miðar að því að heimila rekstur neyslurýma. Snarrótin bendir á að fyrir þinginu liggur annað frumvarp um... read more
Nov 25, 2019 | Fréttir, Snarrótin skrifar
Fulltrúar Snarrótarinnar færðu þingmönnum snemmbúna jólabók á Alþingi í dag. Allir 63 þingmenn fengu sérstaklega áritað eintak frá Snarrótinni af bókinni Að hundelta ópið: Upphaf og endir fíknistríðsins eftir Johann Hari sem er nýútkomin í íslenskri þýðingu Halldórs... read more
Nov 12, 2019 | Fyrirlesarar
Blaðamaðurinn og metsöluhöfundurinn Johann Hari dvelst þessa dagana á Íslandi í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar hinnar margrómuðu bókar hans Chasing the Scream en í þýðingu Halldórs Árnasonar heitir bókin Að hundelta ópið: Upphaf og endir fíknistríðsins og... read more
Nov 9, 2019 | Snarrótin skrifar
Kæri Baldur, Þú hefur vakið töluverða athygli fyrir skoðanir þínar á vímuefnavanda og tillögur að lausnum. Við fögnum áhuga þínum og áhyggjum af lýðheilsu borgara þessa lands, bæði þeirra sem eiga í vandræðum með vímuefnaneyslu, sem og annarra samborgara. Við deilum... read more
Nov 5, 2019 | Umsagnir um þingmál
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 23. mál á 150. löggjafarþingi 2019-2020. Frumvarpið miðar að því að gera vörslu á neysluskömmtum vímuefna refsilausa. Snarrótin fagnar frumvarpinu og styður að það verði að... read more