Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 638. mál á 144. löggjafarþingi 2014-2015. Tillagan miðar að því að undirbúið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt...
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál á 143. löggjafarþingi 2013–2014. Tillagan miðar að því að fela ríkisstjórninni að innleiða nýja stefnu í vímuefnamálum þar sem horfið...