Greinar og skrif
Prófessor David Nutt: ,,Er vit í vímuefnavísindunum?”
David Nutt er heimsþekktur vísindamaður. Nutt flytur fyrirlestur í Háskóla Íslands, þriðjudaginn 16. september í stofu 102 á Háskólatorgi kl. 16.30-18.00.
read more,,Snarrótin – samtök um borgaraleg réttindi, blæs til sóknar gegn bannhyggju og hræðsluáróðri að sögn Péturs Þorsteinssonar formanns Snarrótarinnar. Samtökin hafa boðið tveimur heimsþekktum baráttumönnum til Íslands, breska vísindamanninum David Nutt og bandaríska baráttujaxlinum Ethan Nadelman.”
read moreSnarrótin í fjölmiðlum: Hersýningin í Reykjavík
http://www.visir.is/hersyningin-i-reykjavik/article/2014140429367,,Valdníðslu og mannréttindabrotum stjórnvalda, ásamt dæmum um ofbeldi lögreglu í garð vímuefnaneytenda, er mótmælt harðlega. Það geri ég líka. Allt rétthugsandi fólk, og þá sérstaklega rétthugsandi fólk sem á börn og er hreint ekki sama um framtíð þeirra, hljóta að taka heilshugar undir þessi mótmæli.”
read moreSnarrótin í fjölmiðlum: Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu
http://www.visir.is/afglaepavaeding-fikniefnaneyslu/article/2014140129805,,Afnám bannhyggjunnar mun ekki gerast í einu skrefi. Hið endanlega markmið er samt alveg skýrt – að öll ólögleg vímuefni verði hrifsuð úr klóm þess glæpahyskis sem ógæfuleg stjórnvöld hafa veitt einkaleyfi á sölu þeirra áratugum saman,“ segir Pétur og skefur ekki af því. „Ég tel að við ættum að taka okkur hollenska …
read more,,Við viljum bjarga þér, og ef þú kannt ekki að meta það verður þér refsað.”
Bann við kaupum á vændi, segir hún, fæli í mesta lagi frá hina venjulegu viðskiptavini, þá sem kaupi slíka þjónustu af góðum hug, en hafi engin áhrif á þá sem eru ofbeldisfullir og vilji stunda …
read moreStimplun og vímuefnaforvarnir
Rannsóknir sýna að stimplun, fordæming og fordómar skerða lífsgæði ungs fólks og ýtir undir einelti, félagslega einangrun og jafnvel ofbeldi í garð kannabisneytenda. Tímabært er að endurskoða frá grunni forvarnir í …
read moreFíknistríð eða lögvæðing?
Glæpamenn velta ámóta miklu á svörtum, skattfrjálsum markaði og áfengisverslun ríkisins, og jafnvel meira. Þrátt fyrir áratuga bann, forvarnir, meðferðarkerfi og reglubundin siðfár í fjölmiðlum er þetta staðan.
read moreFalsanir Jóns Sigfússonar
Íslendingar láta sig ekki vanta á skrautsýningar bannhyggjupáfa. Okkar fulltrúi að þessu sinni var Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu. Ástæða er til að benda á hreinar falsanir í línuritum Jóns.
read moreHassolía til lækninga
Árið 1997 hlaut Rick Simpson alvarleg höfuðmeiðsl. Honum var ávísað ýmiss lyf án árangurs og prófaði loks hassolíu. Í þessari heimildarmynd er saga Simpsons rakin og rætt við fólk sem hefur notið góðs af lækningamætti HTC.
read moreUmsögn Snarrótarinnar um þingsályktunartillögu um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál á 143. löggjafarþingi 2013–2014. Tillagan miðar að því að fela ríkisstjórninni að innleiða nýja stefnu í vímuefnamálum þar sem horfið... read moreSkaðlegt fíkniefnastríð
Tveir milljarðar á Íslandi fara í hít refsivörslukerfisins vegna bannsins. Áætlað hefur verið ólöglegi vímuefnamarkaðurinn á Íslandi velti á bilinu 10 milljarða til allt að 96 milljarða á ári. Ætti að skattleggja það fé?
read more4/20 Kannabis-mótmælin
Hópur fólks sem vill lögvæða kannabis ætlar að mótmæla refsingum, sektum og refsilöggjöf í tengslum við notkun efnisins. Mótmælin fara fram fyrir utan Alþingishúsið, Páskasunnudag 20. apríl kl. 16:20.
read more