Greinar og skrif

Ethan Nadelmann

Ethan Nadelmann er einn þekktasti baráttumaður heims gegn bann- og refsihyggju í fíkniefnamálum og gjarnan kallaður heilinn á bak við þann glæsilega árangur sem náðst hefur í Bandaríkjunum að undanförnu.

read more

Hvað sem það kostar?

Ef hlutfallslega fleiri sprautuneytendur í Svíþjóð látast af of stórum skömmtum af heróíni, en t.d. í Harlem eða hjá sprautufíklum í fátækrahverfum Indlands, hver er þá ávinningurinn af fíkniefnastríðinu þeirra?

read more

Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmið félagsins er að efla umræðu um brýn samfélagsmál, kynna ný viðhorf og rjúfa bannhelgi um viðkvæm málefni.

read more

Treystum á þinn stuðning

Framhaldslíf Snarrótarinnar er í höndum almennings á Íslandi. Við munum halda áfram að bjóða færustu sérrfræðingum heimsins til Íslands ef fjárhagurinn leyfir. Þeir sem vilja styrkja starf Snarrótarinnar geta lagt framlög inn á reikning félagsins.

read more

Annie Machon á Pressukvöldi

Fimmtudaginn 21. febrúar 2013 hélt Blaðamannafélag Íslands og Miðstöð rannsóknarblaðamennsku Pressukvöld með Annie Machon. Fundarefnið var upplýsingafrelsi og vernd uppljóstrara (whistleblowers).

read more

Annie Machon í Silfri Egils

Annie Machon, framkvæmdastjóri Law Enforcement Against Prohibition, og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, 21.-28. febrúar, 2013. Egill Helgason tók viðtal við Annie Machon sem birtist í Silfri Egils.

read more

Annie Machon í Íslandi í dag

Annie Machon framkvæmdastjóri Evrópudeildar Law Enforcement Against Prohibition, og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, febrúar 21.-28., 2013. Heimir Már ræddi við Annie í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.

read more

Bönnum áfengi

Hvernig væri mynd okkar af neytendum áfengis ef það væri bannað? Horfið væri rauðvínið með villibráðinni, horfin væru osturinn og léttvínið með ástinni þinni. Horfnar væru spaklegar samræður yfir kaffi og góðu koníaki.

read more

Jón Steinar og Jón Gnarr

Jón Steinar Gunnlaugsson ræðir stefnu ríkisins í fíkniefnamálum við Jón Gnarr. Hann færir fyrir því rök að núverandi stefna virki ekki, heldur bitni helst á þeim sem henni er ætlað að vernda. Þá telur hann að betra sé að slaka á refsistefnunni.

read more
Síða 4 af 41234