Blogg og fréttir af Snarrótinni

Falsanir Jóns Sigfússonar

Íslendingar láta sig ekki vanta á skrautsýningar bannhyggjupáfa. Okkar fulltrúi að þessu sinni var Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu. Ástæða er til að benda á hreinar falsanir í línuritum Jóns.

read more

Hassolía til lækninga

Árið 1997 hlaut Rick Simpson alvarleg höfuðmeiðsl. Honum var ávísað ýmiss lyf án árangurs og prófaði loks hassolíu. Í þessari heimildarmynd er saga Simpsons rakin og rætt við fólk sem hefur notið góðs af lækningamætti HTC.

read more

Skaðlegt fíkniefnastríð

Tveir milljarðar á Íslandi fara í hít refsivörslukerfisins vegna bannsins. Áætlað hefur verið ólöglegi vímuefnamarkaðurinn á Íslandi velti á bilinu 10 milljarða til allt að 96 milljarða á ári. Ætti að skattleggja það fé?

read more

4/20 Kannabis-mótmælin

Hópur fólks sem vill lögvæða kannabis ætlar að mótmæla refsingum, sektum og refsilöggjöf í tengslum við notkun efnisins. Mótmælin fara fram fyrir utan Alþingishúsið, Páskasunnudag 20. apríl kl. 16:20.

read more

Ethan Nadelmann

Ethan Nadelmann er einn þekktasti baráttumaður heims gegn bann- og refsihyggju í fíkniefnamálum og gjarnan kallaður heilinn á bak við þann glæsilega árangur sem náðst hefur í Bandaríkjunum að undanförnu.

read more

Hvað sem það kostar?

Ef hlutfallslega fleiri sprautuneytendur í Svíþjóð látast af of stórum skömmtum af heróíni, en t.d. í Harlem eða hjá sprautufíklum í fátækrahverfum Indlands, hver er þá ávinningurinn af fíkniefnastríðinu þeirra?

read more

Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmið félagsins er að efla umræðu um brýn samfélagsmál, kynna ný viðhorf og rjúfa bannhelgi um viðkvæm málefni.

read more

Treystum á þinn stuðning

Framhaldslíf Snarrótarinnar er í höndum almennings á Íslandi. Við munum halda áfram að bjóða færustu sérrfræðingum heimsins til Íslands ef fjárhagurinn leyfir. Þeir sem vilja styrkja starf Snarrótarinnar geta lagt framlög inn á reikning félagsins.

read more

Annie Machon á Pressukvöldi

Fimmtudaginn 21. febrúar 2013 hélt Blaðamannafélag Íslands og Miðstöð rannsóknarblaðamennsku Pressukvöld með Annie Machon. Fundarefnið var upplýsingafrelsi og vernd uppljóstrara (whistleblowers).

read more

Annie Machon í Silfri Egils

Annie Machon, framkvæmdastjóri Law Enforcement Against Prohibition, og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, 21.-28. febrúar, 2013. Egill Helgason tók viðtal við Annie Machon sem birtist í Silfri Egils.

read more

Annie Machon í Íslandi í dag

Annie Machon framkvæmdastjóri Evrópudeildar Law Enforcement Against Prohibition, og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, febrúar 21.-28., 2013. Heimir Már ræddi við Annie í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.

read more

Bönnum áfengi

Hvernig væri mynd okkar af neytendum áfengis ef það væri bannað? Horfið væri rauðvínið með villibráðinni, horfin væru osturinn og léttvínið með ástinni þinni. Horfnar væru spaklegar samræður yfir kaffi og góðu koníaki.

read more
Síða 2 af 3123