Greinar og skrif
Umsögn Snarrótarinnar um frumvarp um refsileysi neysluskammta
Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík Reykjavík: 5.11.2019 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni Þingskjal 23 — 23. mál á 150. löggjafarþingi 2019–2020 Vísað er til tölvubréfs frá nefndasviði... read moreUmsögn Snarrótarinnar um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu (endurflutt)
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu (endurflutt), 7. mál á 150. löggjafarþingi 2019-2020. Tillagan miðar að því að lög verði sett um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt... read moreSnarrótarviðtal við Claudia Black
Snarrótin hitti Claudia Black um daginn og tók viðtal við hana. Claudia er heimsþekktur sérfræðingur í fíkn og áhrifum hennar á fjölskyldur. Hér er það sem hún hafði að segja: Má biðja þig um að kynna þig, fyrir þau sem ekki þekkja til þín? Ég heiti Claudia... read moreYfirlýsing Snarrótarinnar í kjölfar nýrrar löggæsluáætlunar 2019-2023
Dómsmálaráðherra hefur birt löggæsluáætlun fyrir árin 2019 – 2023 (1). Snarrótin hefur rýnt í áætlunina og telur ástæðu til að koma ákveðnum athugasemdum á framfæri. Í áætluninni er að finna áherslur og stefnur lögreglunnar til næstu fimm ára. Í henni er fjallað... read moreJUST SAY NO – SEGÐU BARA NEI
SEGÐU BARA NEI Við lögregluna. Þegar hún biður um að leita á þér á tónlistarhátíð eða götum úti án gildrar ástæðu. Það er áreitni og misbeiting valds, og fordómar gagnvart ungu fólki og ákveðnum tónlistarstefnum, að lögreglan beiti sér sérstaklega með hunda á hátíðum... read moreAðfarir lögreglu á Secret Solstice 2019
Hádegisfréttir Stöðvar 2 tóku viðtal við Sigrúnu Jóhannsdóttur, stjórnarmeðlim og einn af lögmönnum Snarrótarinnar, varðandi aðfarir lögreglu á Secret Soltice. Fréttin byrjar á mínútu sex: https://www.visir.is/k/1873315b-ff85-4861-8c4a-b872a4edcd3a-1561206398760... read moreUmsögn Snarrótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými)
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 711. mál á 149. löggjafarþingi 2018-2019. Frumvarpið miðar að því að heimila rekstur neyslurýma. Snarrótin fagnar frumvarpinu og styður að það verði að lögum. Umsögnina má... read moreUmsögn Snarrótarinnar um frumvarp til laga um fullnustu refsinga
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um fullnustu refsinga, 332. mál á 145. löggjafarþingi 2015-2016. Frumvarpið miðar að því að fullnusta refsinga fari fram með öruggum og skilvirkum hætti og að sérstök og almenn varnaðaráhrif refsinga séu virk.... read moreUmsögn Snarrótarinnar um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 638. mál á 144. löggjafarþingi 2014-2015. Tillagan miðar að því að undirbúið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt... read moreDamon Barrett mannréttindalögfræðingur heimsækir Ísland
Barrett hefur um árabil rannsakað jaðaráhrif fíknistefnu á mannréttindi, ekki síst á réttindi barna og ungmenna, auk heilsutjóns sem útskúfunar- og refsihyggjan kallar yfir fíknisjúka.
read moreSagan af banninu dýra
Öllu vilja yfirvöld stjórna til að halda völdum. Daglegu lífi, frítíma, skoðunum og hegðun, meira að segja athöfnum fólks í svefnherberginu. Enn í dag eru yfirvöld að reyna að stjórna mannlegu eðli með lagasetningu.
read moreTaking Control: Pathways to Drug Policies
Það er mikill heiður fyrir Snarrótina að taka þátt í alþjóðlegri frumsýningu hinnar nýju skýrslu Global Commission on Drug Policy sem mun án efa vekja mikla athygli.
read more