Greinar og skrif
Yfirlýsing Snarrótarinnar í kjölfar nýrrar löggæsluáætlunar 2019-2023
Dómsmálaráðherra hefur birt löggæsluáætlun fyrir árin 2019 – 2023 (1). Snarrótin hefur rýnt í áætlunina og telur ástæðu til að koma ákveðnum athugasemdum á framfæri. Í áætluninni er að finna áherslur og stefnur lögreglunnar til næstu fimm ára. Í henni er fjallað... read moreJUST SAY NO – SEGÐU BARA NEI
SEGÐU BARA NEI Við lögregluna. Þegar hún biður um að leita á þér á tónlistarhátíð eða götum úti án gildrar ástæðu. Það er áreitni og misbeiting valds, og fordómar gagnvart ungu fólki og ákveðnum tónlistarstefnum, að lögreglan beiti sér sérstaklega með hunda á hátíðum... read moreAðfarir lögreglu á Secret Solstice 2019
Hádegisfréttir Stöðvar 2 tóku viðtal við Sigrúnu Jóhannsdóttur, stjórnarmeðlim og einn af lögmönnum Snarrótarinnar, varðandi aðfarir lögreglu á Secret Soltice. Fréttin byrjar á mínútu sex: https://www.visir.is/k/1873315b-ff85-4861-8c4a-b872a4edcd3a-1561206398760... read moreUmsögn Snarrótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými)
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, 711. mál á 149. löggjafarþingi 2018-2019. Frumvarpið miðar að því að heimila rekstur neyslurýma. Snarrótin fagnar frumvarpinu og styður að það verði að lögum. Umsögnina má... read moreUmsögn Snarrótarinnar um frumvarp til laga um fullnustu refsinga
Snarrótin sendi inn umsögn um frumvarp til laga um fullnustu refsinga, 332. mál á 145. löggjafarþingi 2015-2016. Frumvarpið miðar að því að fullnusta refsinga fari fram með öruggum og skilvirkum hætti og að sérstök og almenn varnaðaráhrif refsinga séu virk.... read moreUmsögn Snarrótarinnar um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu
Snarrótin sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu um sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 638. mál á 144. löggjafarþingi 2014-2015. Tillagan miðar að því að undirbúið verði lagafrumvarp um sérstaka stofnun á vegum Alþingis sem hafi sjálfstætt... read moreDamon Barrett mannréttindalögfræðingur heimsækir Ísland
Barrett hefur um árabil rannsakað jaðaráhrif fíknistefnu á mannréttindi, ekki síst á réttindi barna og ungmenna, auk heilsutjóns sem útskúfunar- og refsihyggjan kallar yfir fíknisjúka.
read moreSagan af banninu dýra
Öllu vilja yfirvöld stjórna til að halda völdum. Daglegu lífi, frítíma, skoðunum og hegðun, meira að segja athöfnum fólks í svefnherberginu. Enn í dag eru yfirvöld að reyna að stjórna mannlegu eðli með lagasetningu.
read moreTaking Control: Pathways to Drug Policies
Það er mikill heiður fyrir Snarrótina að taka þátt í alþjóðlegri frumsýningu hinnar nýju skýrslu Global Commission on Drug Policy sem mun án efa vekja mikla athygli.
read morePrófessor David Nutt: ,,Er vit í vímuefnavísindunum?”
David Nutt er heimsþekktur vísindamaður. Nutt flytur fyrirlestur í Háskóla Íslands, þriðjudaginn 16. september í stofu 102 á Háskólatorgi kl. 16.30-18.00.
read more,,Snarrótin – samtök um borgaraleg réttindi, blæs til sóknar gegn bannhyggju og hræðsluáróðri að sögn Péturs Þorsteinssonar formanns Snarrótarinnar. Samtökin hafa boðið tveimur heimsþekktum baráttumönnum til Íslands, breska vísindamanninum David Nutt og bandaríska baráttujaxlinum Ethan Nadelman.”
read moreSnarrótin í fjölmiðlum: Hersýningin í Reykjavík
http://www.visir.is/hersyningin-i-reykjavik/article/2014140429367,,Valdníðslu og mannréttindabrotum stjórnvalda, ásamt dæmum um ofbeldi lögreglu í garð vímuefnaneytenda, er mótmælt harðlega. Það geri ég líka. Allt rétthugsandi fólk, og þá sérstaklega rétthugsandi fólk sem á börn og er hreint ekki sama um framtíð þeirra, hljóta að taka heilshugar undir þessi mótmæli.”
read more