Blogg og fréttir af Snarrótinni

Bönnum áfengi

Hvernig væri mynd okkar af neytendum áfengis ef það væri bannað? Horfið væri rauðvínið með villibráðinni, horfin væru osturinn og léttvínið með ástinni þinni. Horfnar væru spaklegar samræður yfir kaffi og góðu koníaki.

read more

Jón Steinar og Jón Gnarr

Jón Steinar Gunnlaugsson ræðir stefnu ríkisins í fíkniefnamálum við Jón Gnarr. Hann færir fyrir því rök að núverandi stefna virki ekki, heldur bitni helst á þeim sem henni er ætlað að vernda. Þá telur hann að betra sé að slaka á refsistefnunni.

read more
Síða 3 af 3123