Greinar og skrif

,,Afnám bannhyggjunnar mun ekki gerast í einu skrefi. Hið endanlega markmið er samt alveg skýrt – að öll ólögleg vímuefni verði hrifsuð úr klóm þess glæpahyskis sem ógæfuleg stjórnvöld hafa veitt einkaleyfi á sölu þeirra áratugum saman,“ segir Pétur og skefur ekki af því. „Ég tel að við ættum að taka okkur hollenska …

read more

Stimplun og vímuefnaforvarnir

Rannsóknir sýna að stimplun, fordæming og fordómar skerða lífsgæði ungs fólks og ýtir undir einelti, félagslega einangrun og jafnvel ofbeldi í garð kannabisneytenda. Tímabært er að endurskoða frá grunni forvarnir í …

read more

Fíknistríð eða lögvæðing?

Glæpamenn velta ámóta miklu á svörtum, skattfrjálsum markaði og áfengisverslun ríkisins, og jafnvel meira. Þrátt fyrir áratuga bann, forvarnir, meðferðarkerfi og reglubundin siðfár í fjölmiðlum er þetta staðan.

read more

Falsanir Jóns Sigfússonar

Íslendingar láta sig ekki vanta á skrautsýningar bannhyggjupáfa. Okkar fulltrúi að þessu sinni var Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu. Ástæða er til að benda á hreinar falsanir í línuritum Jóns.

read more

Hassolía til lækninga

Árið 1997 hlaut Rick Simpson alvarleg höfuðmeiðsl. Honum var ávísað ýmiss lyf án árangurs og prófaði loks hassolíu. Í þessari heimildarmynd er saga Simpsons rakin og rætt við fólk sem hefur notið góðs af lækningamætti HTC.

read more

Skaðlegt fíkniefnastríð

Tveir milljarðar á Íslandi fara í hít refsivörslukerfisins vegna bannsins. Áætlað hefur verið ólöglegi vímuefnamarkaðurinn á Íslandi velti á bilinu 10 milljarða til allt að 96 milljarða á ári. Ætti að skattleggja það fé?

read more

4/20 Kannabis-mótmælin

Hópur fólks sem vill lögvæða kannabis ætlar að mótmæla refsingum, sektum og refsilöggjöf í tengslum við notkun efnisins. Mótmælin fara fram fyrir utan Alþingishúsið, Páskasunnudag 20. apríl kl. 16:20.

read more

Ethan Nadelmann

Ethan Nadelmann er einn þekktasti baráttumaður heims gegn bann- og refsihyggju í fíkniefnamálum og gjarnan kallaður heilinn á bak við þann glæsilega árangur sem náðst hefur í Bandaríkjunum að undanförnu.

read more

Hvað sem það kostar?

Ef hlutfallslega fleiri sprautuneytendur í Svíþjóð látast af of stórum skömmtum af heróíni, en t.d. í Harlem eða hjá sprautufíklum í fátækrahverfum Indlands, hver er þá ávinningurinn af fíkniefnastríðinu þeirra?

read more

Snarrótin – Markmið og leiðir

Snarrótin er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmið félagsins er að efla umræðu um brýn samfélagsmál, kynna ný viðhorf og rjúfa bannhelgi um viðkvæm málefni.

read more
Síða 3 af 41234